Fyrirtækið

Fornverk ehf. var stofnað árið 2002 af Helga Sigurðssyni, torf- og grjóthleðslumanni.

Fornverk sérhæfir sig í torf- og grjóthleðslu en aðalstarfsemin er á sviði viðhalds og viðgerða á torfbæjum. Fyrirtækið tekur einnig að sér hvers konar torf- og grjóthleðslu og má sjá í myndasafni brot af þeim verkefnum sem unnin hafa verið á undanförnum árum.