Helstu verkefni

Verkefnin eru mörg og mismunandi og þó þessi listi sé langt frá því tæmandi þá gefur hann mynd af verkefnaflóru Fornverks hingað til.


 • Núpsstaður endurgerð gömlu húsanna 2006 til 2008
 • Sómastaðir viðgerð steinhlaðinna veggja.
 • Þingeyrar. Steinhlaðnir veggir. Múrlímdir.
 • Viðhald bæjarhúsanna í Glaumbæ síðan 1988.
 • Viðhald á gamla bænum í Laufási síðan 1994
 • Endurgerð Nýjabæjar á Hólum
 • Viðgerð á Víðimýrarkirkju 1997 til 1998
 • Endurgerð bæjardyra á Reynistað
 • Viðgerð Klukknaporti á Möðruvöllum Eyjafirði 1998
 • Viðgerð Saurbæjarkirkju Eyjafirði 2003 til 2004
 • Auðunarstofa Hlaðinn kjallari og sökklar 2000 til 2001
 • Steinhlaðnir veggir við þjónustuhús á Þingeyrum Hún.
 • Torfkirkja og garðveggur við Þjóðveldisbæ 1999
 • Viktoríuhús í Vigur
 • Grjóthlaðnir veggir í Greiðasöluhúsi
 • Kúlukvíslarskáli endurgerð
 • Bustarfell viðgerðir síðan 2005


Steinhlaðnir sökklar undir eftirtalin hús:

 • Víðimýrarkirkja Skagafirði
 • Urðakirkja Svarfaðadal
 • Vallakirkja Svarfaðadal
 • Tjarnarkirkja Svarfaðadal
 • Kirkjuhvammskirkja Hvammstanga
 • Kirkjubæjarkirkja Héraði
 • Hillebrantshús Blönduósi
 • Áshús Glaumbæ
 • Gamla læknishúsið Akureyri
 • Leikhúsið Möðruvöllum Hörgárdal
 • Friðbjarnarhús Akureyri
 • Gamla Kaupfélagshúsið Breiðdalsvík


Hlaðnir veggir:

 • Túngarður Glaumbæ Torf og grjót
 • Kirkjugarðsveggir Grjót
 • Hofsstaðir Skagafirði Grjót
 • Möðruvellir Eyjafirði Grjót
 • Siglufjörður útsýnissvæði við snjóflóðavarnir Grjót
 • Safnahús Dalvík lóðarveggur Grjót
 • Áskirkja Fellum kirkjugarðsveggur Torf og grjót
 • Skrautveggur við sumarbústað Melgerðismelum
 • Svínavatnskirkjugarður Grjót
 • Knappsstaðir Fljótum Torf og grjót
 • og fjölmargt fleira.